Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn

Matreiðslunemi

Vilt þú læra kokkinn á frábærum veitingastað með góðu teymi?

Við leitum að áhugasömu, jákvæðu og duglegu fólki til að slást í lið með okkur á Fiskmarkaðnum. Unnið er á 2-2-3 vöktum og við erum með opið hjá okkur alla daga vikunnar frá kl 17:30.

Teymið stendur saman af hressum og skemmtilegum einstaklingum með mikinn metnað fyrir starfinu og faginu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn eldhússtörf
  • Ábyrgð á stöð í eldhúsi og hráefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Stundvísi og reglusemi
  • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
  • Hafa áhuga á mat og matreiðslu
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar