
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið.
Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum.
Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi.
Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Matreiðslunemi
Vilt þú læra kokkinn á frábærum veitingastað með góðu teymi?
Við leitum að áhugasömu, jákvæðu og duglegu fólki til að slást í lið með okkur á Fiskmarkaðnum. Unnið er á 2-2-3 vöktum og við erum með opið hjá okkur alla daga vikunnar frá kl 17:30.
Teymið stendur saman af hressum og skemmtilegum einstaklingum með mikinn metnað fyrir starfinu og faginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn eldhússtörf
- Ábyrgð á stöð í eldhúsi og hráefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi og reglusemi
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Hafa áhuga á mat og matreiðslu
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFljót/ur að læraJákvæðniMetnaðurStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vilt þú matreiða í sumar?
EFLA hf

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Matreiðslu maður í Sælkeramat
Sælkeramatur ehf.

Yfirverkstjóri Kokkar - Lead Chef Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Hótelið stækkar, viltu vera með? / Join our team
Hótel Akureyri

Öflug manneskja óskast í akstur & þrif 🚗✨
Maul

Starfsmaður í mötuneyti
Reykjalundur

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining

BlikBistro leitar af kokkum og þjónum
Blik Bistró

Kokkur / Chef
Bhangra Veitingar ehf.