
Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining leitar að góðu fólki sem hefur hæfileika og metnað til að leggja sitt á vogaskálarnar í þágu vísinda og hefur upp á að bjóða gott starfsumhverfi og mikla möguleika á starfsþróun.

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining leitar að röskum og áreiðanlegum starfskrafti til að ganga til liðs við góðan hóp í mötuneyti fyrirtækisins. Mötuneytið þjónar öllum fyrirtækjum hússins að Sturlugötu 8 í Reykjavík og býður upp á kalda og heita rétti í hádeginu.
Um er að ræða hlutastarf (9-14) sem felst í aðstoð við undirbúning og frágangi hádegisverðar og umsjón með kaffiveitingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framreiðsla á mat og undirbúningur
- Uppvask og frágangur
- Almenn þrif á svæði mötuneytis og hlaðborðs
- Önnur tilfallandi verkefni og aðstoð sem snýr að verkefnum mötuneytis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr sambærilegu starfi
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góð samskiptahæfni og vera hluti af teymi
- Íslensku og/eða enskukunnátta skilyrði
- Snyrtimennska og fagleg framkoma
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Góð búningsaðstaða með sturtum
- Næg bílastæði
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt10. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sturlugata 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Matráður í Uglukletti
Borgarbyggð

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Kokkur á Elliða kaffihús og veisluþjónusta
Elliði

Matráður óskast
Austurkór

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Uppvaskari/Dishwasher 08:00-16:00 monday - friday
Rétturinn ehf.

Starfsmaður í uppvask og létt eldhússtörf
Heima Bistro ehf

Aðstoðarmatráður
Stekkjaskóli

Matreiðslumaður / Chef
Vök Baths

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur