The Hill Hótel at Flúðir
The Hill Hótel at Flúðir

Manneskju vantar í eldhús á Flúðum

Við á The Hill Hótel erum að leita að skemmtilegri manneskju í eldhúsið hjá okkur.

Við erum með tvö eldhús á svæðinu.

Hlutastarf/Sumarstarf

Þarf ekki að vera lærður en reynsla er skylirði.

Endilega hafið samband ef það er áhugi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Matreiðsla, þrif.

Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturbrún 1, 845 Flúðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.UppvaskPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar