
Mathús Garðabæjar
Mathús Garðabæjar er framúskarandi veitingarhús í Garðabænum og við viljum hafa hressa og skemmtilega þjóna og fagmannlega framkomu. Við framreiðum ferskan og heiðarlegan mat frá snillingunum í eldhúsinu okkar

Mathús Garðbæjar óskar eftir starfsmönnum
Mathús Garðabæjar óskar eftir starfsmönnum í aukavinnu um kvöld, helgar og dagvinnu.
Dagvinnan er frá 11:30-15/17 á alla virka daga
Aukavinna um kvöld og helgar í brunch og kvöld
Óskað er eftir brosmildur, skemmtilegum, kurteisum og snyrtilegum starfsmönnum og reynsla er kostur en áhugi er nauðsynlegur:-)
Mathús Garðbæjar er skemmtilegur og líflegur staður í Garðabænum með frábært starfsfólk og skemmtilegan starfsanda. Nóg frí stæði fyrir starfsmenn
Við viljum bjóða upp á persónulega og skemmtilega þjónustu fyrir okkar kúnna
Fríðindi í starfi
Frí stæði
Auglýsing birt6. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 4b, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri á Blue Café / Shift manager at Blue Café
Bláa Lónið

Morgunverðarþjónn
Brút Restaurant

Þjónar
Tapas barinn

Breakfast kitchen and service employee
Hótel Holt

Þjónar & barþjónar í fullt starf & hlutastarf :)
Apotek kitchen + bar

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

Rekstrarstjóri á bar
Stúdentakjallarinn

Starfsfólk
Nítjanda Bistro

Starf í eldhúsi / Kitchen Crew Wanted
Minigarðurinn

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Langar þig að vinna á OTO vinsælum og spennandi veitingastað
Oto Restaurant