MAIKA'I
MAIKA'I
MAIKA'I

Maika’i Akureyri leitar að öflugum verslunarstjóra

Við leitum að jákvæðum og ábyrgðarfullum einstakling til að leiða frábært teymi á Akureyri.

Sem verslunarstjóri Maika’i sérðu um:

  • Vaktaplön og daglegan rekstur

  • Umsjón með birgðapöntunum

  • Samskipti og stuðning við starfsfólk

  • Að taka virkan þátt í daglegu starfi á gólfi

Vinnutími: 09:00–15:00 virka daga.

Hæfniskröfur og eiginleikar sem við leitum að:

  • Ert þjónustulundaður, opinn og hress

  • Ert skipulagður, stundvís og með frumkvæði

  • Hefur brennandi áhuga á heilbrigðum lífsstíl og góðri upplifun viðskiptavina

Þetta er kjörið tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling sem vill taka þátt í vexti og þróun spennandi vörumerkis.

Auglýsing birt22. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar