Lyfjaval ehf
Lyfjaval ehf
Lyfjaval ehf

Lyfsöluleyfishafi

Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjafræðing í stöðu lyfsöluleyfishafa í apótek Lyfjavals í Reykjavík. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf í ört vaxandi fyrirtæki. Óskandi er að viðkomandi geti hafið störf í júní.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á rekstri apóteksins gagnvart Lyfjastofnun
  • Ábyrgð á mönnun í samráði við framkvæmdastjóra
  • Ábyrgð á þjónustu við viðskiptavini, útliti og upplifun viðskiptavina
  • Leyfishafi heyrir undir framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyfjafræðingur með stjórnunarreynslu
  • Þekking og reynsla af störfum í apóteki
  • Afburðahæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar