
Lyfjaval ehf
Lyfjaval hefur verið brautryðjandi í lyfjasölu á Íslandi og rekur samtals átta apótek í dag, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Reykjanesbæ og eitt á Selfossi. Þar af eru sex bílaapótek. Lyfjaval er í eigu Orkunnar IS og því hluti af sterku og metnaðarfullu umhverfi þar sem áhersla er á að styðja við öflug teymi stjórnenda og frumkvöðla þegar kemur að þróun og uppbyggingu fyrirtækja og viðskiptahugmynda.

Lyfsöluleyfishafi
Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjafræðing í stöðu lyfsöluleyfishafa í apótek Lyfjavals í Reykjavík. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf í ört vaxandi fyrirtæki. Óskandi er að viðkomandi geti hafið störf í júní.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri apóteksins gagnvart Lyfjastofnun
- Ábyrgð á mönnun í samráði við framkvæmdastjóra
- Ábyrgð á þjónustu við viðskiptavini, útliti og upplifun viðskiptavina
- Leyfishafi heyrir undir framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyfjafræðingur með stjórnunarreynslu
- Þekking og reynsla af störfum í apóteki
- Afburðahæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Háaleitisskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær

Sérfræðingur í þróunardeild mæliaðferða
Alvotech hf

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin

Verkefnastjóri
Ístak hf

Rekstraraðili mötuneytis
Heimavist MA og VMA

Sérfræðingur / Scientist - Upstream Process Development
Alvotech hf

Formulation Development Scientist - Drug Product Development
Alvotech hf

Supplier Management Specialist
Alvotech hf

Umhverfis- og skipulagssvið leitar að hverfaþjónustustjóra
Umhverfis- og skipulagssvið

Sérfræðingur í þróun á mæliaðferðum
Coripharma ehf.

Aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðina Hellinn
Frístundamiðstöðin Miðberg

Tækniþjónustustjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Umhverfis- og skipulagssvið