
Lyfjaval ehf
Lyfjaval hefur verið brautryðjandi í lyfjasölu á Íslandi og rekur samtals átta apótek í dag, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Reykjanesbæ og eitt á Selfossi. Þar af eru sex bílaapótek. Lyfjaval er í eigu Orkunnar IS og því hluti af sterku og metnaðarfullu umhverfi þar sem áhersla er á að styðja við öflug teymi stjórnenda og frumkvöðla þegar kemur að þróun og uppbyggingu fyrirtækja og viðskiptahugmynda.

Lyfsöluleyfishafi
Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjafræðing í stöðu lyfsöluleyfishafa í apótek Lyfjavals í Reykjavík. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf í ört vaxandi fyrirtæki. Óskandi er að viðkomandi geti hafið störf í júní.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri apóteksins gagnvart Lyfjastofnun
- Ábyrgð á mönnun í samráði við framkvæmdastjóra
- Ábyrgð á þjónustu við viðskiptavini, útliti og upplifun viðskiptavina
- Leyfishafi heyrir undir framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyfjafræðingur með stjórnunarreynslu
- Þekking og reynsla af störfum í apóteki
- Afburðahæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hæðasmári 4, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lyfjafræðingur á Selfossi
Lyfjaval ehf

Lyfjafræðingur á næturvöktum
Lyfjaval ehf

Pharmaceutical drug development
Akthelia Pharmaceuticals

Reyndur Sérfræðingur/Senior Scientist - Potency & Binding
Alvotech hf

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Skólastjóri Kirkjubæjarskóla
Skaftárhreppur

Kraftmikill kerfisstjóri
RARIK ohf.

Lyfjafræðingur óskast
Borgar Apótek

Ertu reynslumikill þjónustumiðaður stjórnandi?
Veitur

QC/QA sérfræðingur
Enzymatica ehf.

Sérfræðingur í þróun lyfjaforma
Coripharma ehf.

Sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs
Húnabyggð