Borgir Fasteignasala
Borgir Fasteignasala
Borgir Fasteignasala

Löggildur fasteignasali og/eða nemi til löggildingar óskast til starfa.

Borgir fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala og/eða nema til löggildingar til starfa.
Borgir fasteignasala leitar að öflugri og drífandi persónu. Borgir er framsækin fasteignasala sem hefur starfað í rúm 30 ár og byggir á sterkri fortíð og með mikla framtíðarsýn. Áhersla er lögð á góða og persónulega þjónustu.
Menntunar og hæfniskröfur:
- Löggiltur fasteignasali og/eða í námi til löggildingar
- Þjónustulund, jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi
- Færni í mannlegum samskiptum

Umsóknir berist á netfangið:

[email protected] eða í síma 8200788

[email protected] eða í síma 6905123

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala fasteigna, skoða eignir, vera við opin hús og sinna almennri vinnu sem snýr að sölu fasteigna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Löggildur fasteignasali og/eða nemi.
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur1. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skipholt 50C, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Snyrtimennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar