
Borgir Fasteignasala
Hjá Borgir starfa flottur hópur fólks sem er með eitt stórt markmið sem er ÞJÓNUSTA!

Löggildur fasteignasali og/eða nemi til löggildingar óskast til starfa.
Borgir fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala og/eða nema til löggildingar til starfa.
Borgir fasteignasala leitar að öflugri og drífandi persónu. Borgir er framsækin fasteignasala sem hefur starfað í rúm 30 ár og byggir á sterkri fortíð og með mikla framtíðarsýn. Áhersla er lögð á góða og persónulega þjónustu.
Menntunar og hæfniskröfur:
- Löggiltur fasteignasali og/eða í námi til löggildingar
- Þjónustulund, jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi
- Færni í mannlegum samskiptum
Umsóknir berist á netfangið:
[email protected] eða í síma 8200788
[email protected] eða í síma 6905123
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala fasteigna, skoða eignir, vera við opin hús og sinna almennri vinnu sem snýr að sölu fasteigna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Löggildur fasteignasali og/eða nemi.
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur1. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skipholt 50C, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÖkuréttindiReyklausSnyrtimennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölustarf
NOMA

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag hf.

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Fóðurblandan

Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf