BBA//FJELDCO
BBA//FJELDCO
BBA//FJELDCO

Lögfræðingur á sviði persónuverndar

Við óskum eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling á sviði persónuverndar í tækniteymi stofunnar. Í boði er krefjandi og skemmtilegt starf í alþjóðlegu vinnuumhverfi.

Hæfniskröfur
  • Meistarapróf í lögfræði
  • Þekking og reynsla á sviði persónuverndar er nauðsynleg
  • Reynsla á sviði fyrirtækja- og fjármálalögfræði er kostur
  • Góður tækniskilningur er kostur
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
  • Hæfni til að miðla upplýsingum á skýran og greinargóðan hátt
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvæðni, þjónustulund og góð samskiptahæfni
Auglýsing birt6. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar