
1984 ehf
1984 ehf var stofnað snemma árs 2006. Við erum hýsingarfyrirtæki,
Við viljum bjóða vefhýsingu, tölvupóstþjónustu og sýndarþjóna á verði sem er samkeppnishæft á alþjóðlegum markaði og nota umhverfisvæna orku í starfseminni.
Við leggjum áherslu á tjáningarfrelsi og tökum ábyrgð okkar mjög alvarlega á því sviði.

Linux kerfisstjórn og forritun
Starfið felst í að taka þátt í rekstri og þróun kerfa 1984 ehf. Öll starfsemin byggir á frjálsum hugbúnaði og þar eru Debian GNU/Linux og Python hornsteinar. Við leitum að manneskju sem hefur góða reynslu af almennum kerfisrekstri (3-5 ár minnst) og hefur mjög góð tök á python og bash. Manneskjan þarf ennfremur að geta átt samskipti við viðskiptavini, birgja og samstarfsfólks á íslensku og ensku og aðstoða við lausn aðskiljanlegustu vandamála sem að þeim steðja.
Við leitum að persónu sem getur unnið sjálfstætt og haft frumkvæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kerfisrekstur og eftirlit með ástandi tölvu- og netkerfa.
- Þróun og viðhald afgreiðslu- og rekstrarkerfa.
- Aðstoð við viðskiptavini.
- Samskipti við birgja, þjónustuaðila og stundum við viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af kerfisrekstri (3-5 ár)
- Þekking á sýndarumhverfi (gjarnan KVM)
- Þekking á tölvupóstþjónustu, vefþjónustum og Django er kostur
- Python og bash forritun
- Reynsla af netkerfum (e. networking) kostur
- Reynsla af innleiðingu staðla og eftirfylgni í hlýtingu (e. compliance) þeirra.
- Lífsreynsla sem hefur kennt umburðarlyndi og dugar til að geta sett sig í spor annarra.
Fríðindi í starfi
- Mjög áhugaverð verkefni og afslappað starfsumhverfi.
- Þáttaka í líkamsræktarkostnaði
- Niðurgreiddur hádegisverður
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur23. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurstræti 12A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BashHTMLKerfishönnunLinuxPHPPythonVefforritun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Forritari - Sjónvarp Símans
Síminn

Spennandi starf í upplýsingatækni
FSRE

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Sérfræðingur í upplýsingatækni
Securitas

Hugbúnaðarsérfræðingur
Sýn

Sumarstarf í þjónustuveri Hringdu!
Hringdu

Þjónustufulltrúi óskast hjá Hringdu!
Hringdu

Hugbúnaðarsérfræðingur í Service Now
Advania

Forritari
Dropp

Hugbúnaðarsérfræðingur í þróunarteymi okkar
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Senior Software Engineer
CCP Games

Forritari fyrir framúrskarandi teymi
EFLA hf