Leikskólastjóri - Ævintýraborg við Nauthólsveg
Við leitum að frjóum og hugmyndaríkum leikskólakennara til þess að gera gott starf enn betra. Leikskólinn er nýr og er staðsettur við rætur Öskjuhlíðar sem býður upp á skemmtileg ævintýri og innihaldsríkt nám. Við leggjum áherslu á læsi, útinám og vináttu. Umsækjandi þarf að hafa mjög gott vald á íslensku, vera stundvís og tilbúin til þess að taka þátt í starfi leikskólans á ýmsum sviðum, vera skapandi og til í ævintýrin. Við hér við Nauthól leggjum áherslu á skemmtilegt og holt og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra auk teymisvinnu vegna sérverkefna innan skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða leyfisbréf kennara.
- Reynsla af uppeldis- kennslustörfum með ungum börnum æskileg.
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
Fríðindi í starfi
- Forgangur barna í leikskóla og afsláttur af dvalargjaldi
- Frír matur á vinnutíma
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Menningar- og bókasafnskort
- Sundkort í allar sundlaugar í Reykjavík
- 36 stunda vinnuvika
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Nauthólsvegur 83, 102 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki
Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Nóaborg, 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg
Leikskólakennari - Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Sveitarfélagið Vogar
Við látum drauma barna rætast
Leikskólinn Hof
Viltu vinna í 7 tíma, en fá greidda 8!
Leikskólar stúdenta
Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg
Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn
Viltu vinna í 7 tíma, en fá greidda 8!
Leikskólar stúdenta
Deildarstjóri í leikskólann Kópahvol
Kópahvoll
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Heilsuleikskólinn Holtakot
Leikskólakennari óskast á Fífusali
Fífusalir