
Leikskólinn Sunnufold
Leikskólinn Sunnufold var stofnaður þann 9. október 2011. Skólinn er fimm deilda og starfræktur í tveim starfsstöðvum í Foldahverfi í Grafarvogi. Við skólann starfa að meðaltali 30 starfsmenn með 100 börnum. Starfsstöðvarnar bera nafn af götunni sem þær standa við og eru: Frosti við Frostafold 33 og Logi við Logafold 18. Í Grafarvogi er ekki langt að sækja í náttúruna sem býður upp á fjölbreytt fuglalíf, rannsóknarferðir í fjöruna og skemmtilegar ferðir í skóginn.

Leikskólakennari Sunnufold
Í Sunnufold leggjum við mikið upp úr jákvæðu og skemmtilegu starfsumhverfi þar sem liðsheild einkennir starfsmannahópinn okkar. Við trúum því að ánægja og vellíðan sé forsenda þess að blómstra, hvort sem það er í leik og námi barna eða í starfi fullorðinna.
Leikskólinn er fimm deilda og með tvær starfsstöðvar í Foldunum - Frosti í Frostafold og Logi í Logafold. Við njótum okkar í náttúru garðanna okkar auk þess sem við nýtum okkur það fallega umhverfi sem Grafarvogurinn býður upp á. Við erum sterkur hluti af samfélagi okkar og erum í góðu samstarfi skólana og frístundastarfið í hverfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt áherslum leikskólans undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði, gleði og sköpun í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Logafold 18, 112 Reykjavík
Frostafold 33, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Kennari
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Laus staða kennara í Urðarhóli
Urðarhóll

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Laus staða deildarstjóra frá 1. janúar 2026
Leikskólinn Leikholt

Deildastjóri í Sunnufold
Leikskólinn Sunnufold

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast frá áramótum
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólakennarar hjá leikskólanum Álfheimum
Leikskólinn Álfheimar, Selfossi

Deildarstjóri hjá leikskólanum Álfheimum
Leikskólinn Álfheimar, Selfossi

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Kennari óskast í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli