Urðarhóll
Urðarhóll
Urðarhóll

Laus staða kennara í Urðarhóli

Urðarhóll er sex deilda leikskóli sem var opnaður þann 17. nóvember árið 2000 og er staðsettur á Kópavogsbraut 19. Urðarhóll er heilsuleikskóli sem vinnur eftir heilsutefnu Unnar Stefánsdóttur og markmið stefnunar er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun og einkunarorð Urðarhóls er heilbrigði, sköpunargleði og vinátta. Við leggjum áherslu á góð og heilbrigð samskipti og vellíðan allra í Urðarhóli bæði fyrir börn og starfsfólk.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að uppeldi og kennslu barna
  • Vinnur í nánu samstarfi við forráðamenn barnanna
  • Starfið felur í sér almenna kennslu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
  • Reynsla af vinnu með börnum
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Jákvæðni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði í starfi
  • Mjög góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuviku
  • Frítt fæði
  • Frítt í sund
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kópavogsbraut 19, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar