Heilsuleikskólinn Urriðaból I
Heilsuleikskólinn Urriðaból I
Heilsuleikskólinn Urriðaból I

Leikakólakennari

Heilsuleikskólinn Urriðaból er sex deilda leikskóli sem opnaði í september 2022. Skólar ehf. er um 20 ára gamalt félag sem rekur nú þegar fjóra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Reykjanesbæ, Grindavík, Kópavogi og Reykjavík.
Allir leikskólarnir innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda Heilsustefnunnar sem kjarnast um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.


Einkunnarorð okkar er „heilbrigð sál í hraustum líkama“

Leikskólakennari óskast til starfa í ágúst 2023 eða eftir samkomulagi, í heilsuleikskólanum Urriðaból, Garðabæ.

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu.

Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Gunnarsdóttir leikskólastjóri [email protected] eða í síma 570-4920.

Umsóknarfrestur er til 14 júní 2023.

Menntunar- og hæfniskröfur
Kennaramenntun
Uppeldismenntaður starfsmaður
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum er æskileg
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Tilbúinn að tileinka sér stefnu og starfsaðferðir skólans.
Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum.
Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun.
Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa ánægju af því að vinna með ungum börnum
Fríðindi í starfi
Viðverustefna
3 heilsusamlegar máltíðir
Heilsustyrkur
Metnaðarfullt starfsumhverfi
Samgöngustyrkur
Auglýsing birt31. maí 2023
Umsóknarfrestur14. júní 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Kauptún 5
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar