Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Heilsuleikskólinn Asparlaut - Deildarstjóri

Ertu metnaðarfull/ur með víðtæka þekkingu á leikskólastarfi?

Heilsuleikskólinn Asparlaut nýr og framsækinn sex deilda leikskóli við Skólaveg 54 í Reykjanesbæ, leitar að deildarstjóra sem er tilbúinn að taka virkan þátt í mótun og þróun metnaðarfulls skólastarfs. Skólinn opnaði 24. mars 2025 og starfar eftir Heilsustefnunni með áherslu á leik, hreyfingu, næringu og skapandi starf. Aðrar áherslur eru læsi í víðum skilningi og stærðfræði, þar sem kennsluaðferðin Leikur að læra er nýtt. Skólinn er einnig þáttakandi í verkefninu Heilsueflandi leikskóli á vegum Embættis landlæknis.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun, skipulagning, framkvæmd og mat á starfi deildarinnar.
  • Uppeldi og menntun barna með áherslu á einstaklingsmiðaða leiðsögn og umönnun.
  • Dagleg verkstjórn innan deildar, upplýsingamiðlun við samstarfsfólk og stjórnendur.
  • Samstarf við foreldra, m.a. í aðlögun, samskiptum og foreldraviðtölum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari og sérhæfing á leikskólastigi.
  • Reynsla af stjórnunarstarfi í leikskóla æskileg.
  • Reynsla af starfi í leikskóla.
  • Hæfni til að starfa í teymum, faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og jákvæð afstaða til skólaþróunar.
  • Sveigjanleiki jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi
  • Bókasafnskort.
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur12. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Asparlaut 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar