
Íþróttafélagið Grótta
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern.

Leiðbeinendur á sumarnámskeiðum Gróttu
Nánari upplýsingar um störfin er að finna eftirfarandi link: https://grotta.is/sumarstorf-hja-grottu/
Auglýsing birt10. maí 2023
Umsóknarfrestur4. júní 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn

Leikskólinn Völlur - leikskólakennari/leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Krílakot

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennarar
Leikskólinn Sumarhús