
Hvalfjarðarsveit
Íþróttamiðstöðin Heiðarborg.
Sundlaug, líkamsræktarsalur og íþróttasalur.
Opnunartími er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 16:00 - 21:00
laugardaga frá kl. 10:00-15:00.
Síminn í Heiðarborg er 433-8541.
Netfang: [email protected]

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Heiðarborg
Starfsfólk óskast til starfa við íþróttamiðstöðina Heiðarborg í Hvalfjarðarsveit.
Störfin sem eru laus eru eftirfarandi:
94 % staða, vinnutími frá kl. 08:00-14:00 alla virka daga. Einnig tvo daga í viku frá kl 8:00 - 16:00. Staðan er laus í lok ágúst.
Hlutastarf, kvöld og helgarvinna mánudaga til fimmtudaga frá 15:45-21:15 og laugardaga frá kl 09:45-15:15. Staðan er laus í lok ágúst. Starfið hentar vel með námi. Til greina kemur að tveir aðilar skipta með sér starfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með íþróttahúsi
- Öryggisgæsla við sundlaug
- Aðstoð við nemendur/gesti
- Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa náð 18 ára aldri
- Standast hæfnispróf sundstaða
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Hreint sakavottorð
Umsóknarfrestur
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. 2025
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Íþróttamiðstöðin Heiðarborg
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastörf í ræstingum í Hvalfjarðarsveit / Part time cleaning in Hvalfjarðarsveit
Dagar hf.

Öryggisvörður
Max Security

Framtíðarstarf í olíubirgðastöð
Olíudreifing - Dreifing

STARFSMAÐUR Á HEIMAVIST 51% STAÐA
Heimavist MA og VMA

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Car Cleaning
Lotus Car Rental ehf.

Starf í ferðaþjónustu
South Central

Rental Agent
Cozy Campers Iceland

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Störf við ræstingar á Akranesi
Hreint ehf

Ræstitæknir - Laundry and cleaning job
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Baðvörður - Kópavogslaug
Kópavogsbær