
Olíudreifing - Dreifing
Olíudreifing er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði orkumála. Hlutverk Olíudreifingar er að dreifa og halda utan um birgðir á fljótandi orkugjöfum. Félagið er nú þegar þátttakandi í orkuskiptum og er að undirbúa meðhöndlun rafeldsneytis. Rekið er þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi á raf og vélbúnaði. Starfsmenn eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Framtíðarstarf í olíubirgðastöð
Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í olíubirgðastöðina í Örfirisey í Reykjavík. Unnið er á vöktum.
Starfssvið:
- Vöktun birgðastöðvar
- Afgreiðsla til skipa
- Lestun og losun olíuskipa
- Gæsla vélbúnaðar
Hæfniskröfur:
- Hreint sakavottorð
- Snyrtimennska og stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Vinnufatnaður
- Íþróttastyrkur
- Gleraugnastyrkur
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is
Auglýsing birt12. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður/kona
Everest

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Desk agent - Full time
Rent.is

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Boom Boom Kringlan, Fullt starf
Boom Boom

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.