The Reykjavik EDITION
The Reykjavik EDITION
The Reykjavik EDITION

Launa- og bókhaldsfulltrúi

The Reykjavík Edition óskar eftir að ráða ábyrgan og drífandi einstakling í stöðu launa- og bókhaldsfulltrúi. Starfið heyrir beint undir deildarstjóra fjármála.

Við leitum að öflugum og nákvæmum launa- og bókhaldsfulltrúa til að sjá um fjármál, bókhald og launagreiðslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegt bókhald og afstemmingar
  • Úrvinnsla og greiðsla launa, þar með talið að halda utan um orlof, veikindi og yfirvinna

  • Mánuðarleg uppgjör og afstemning efnahagsreikninga

  • Þróun og umbætur á ferlum í fjármálastjórn

  • Eftirlit með kostnaði og rekstrarniðurstöðum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Góð þekking á reikningshaldi

  • Góð þekking á Excel

  • Góð enskukunnátta

  • Góð þekking á Kjarna er kostur

  • Reynslu af launavinnslu og kjarasamningum

  • Nákvæmni, ábyrgð og skipulagsfærni

  • Jákvætt viðmót og hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi

Auglýsing birt26. september 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurbakki 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar