HSÍ
HSÍ

Framkvæmdastjóri

Viltu leiða besta liðið?

HSÍ leitar að öflugum framkvæmdastjóra sambandsins; úrræðagóðum og sóknarsinnuðum leiðtoga fyrir kraftmikla liðsheild sem lifir fyrir leikinn og vill sækja fram til meiri árangurs og afreka - því við erum hjartað í boltanum!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móta og tryggja starfsemi sem endurspeglar framtíðarsýn HSÍ
  • Daglegur rekstur, skipulag og framkvæmd rekstraráætlana
  • Þátttaka í fjármögnun og samningagerð
  • Efling traustra tengsla við fjölmiðla, samstarfsaðila og aðildarfélög
  • Ábyrgð á markaðsmálum
  • Samskipti við erlenda samstarfsaðila
  • Utanumhald og skipulag viðburða
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum
  • Árangursrík reynslu af rekstri, sölu- og markaðsmálum
  • Reynsla af samningagerð
  • Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni
  • Framsýni, drifkraftur og stefnumótandi hugsun
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, í ræðu og riti
Auglýsing birt26. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar