
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Tímabundið starf í bókhaldsdeild
Við hjá Coca-Cola á Íslandi leitum að metnaðarfullum og nákvæmum einstaklingi í tímabundið starf í Bókhaldsdeild.
Þetta er kjörið tækifæri til þess að öðlast fjölbreytta reynslu og fá góða innsýn í rekstur fyrirtækis í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að hafa jákvætt viðhorf, áhuga og vera til í að sinna marvíslegum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Bókun og afstemmingar
• Uppgjörsverkefni
• Skýrsluskil
• Bakvinnsla á gögnum
• Önnur tilfallandi verkefni í bókhaldsdeild
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, verkfræði, fjármálum eða sambærileg reynsla
• Haldbær reynsla af notkun Excel
• Góð greiningarhæfni
• Góð almenn færni við notkun tölvukerfa
• Mikill sveigjanleiki og jákvætt viðhorf
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt19. september 2025
Umsóknarfrestur28. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Sérfræðingur í reikningshaldi
Landsvirkjun

Bókhald
Hagvangur

Bókara vantar
Bókhaldsstofan ehf.

Bókari
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Deildarstjóri uppgjöra og reikningsskila
Sýn

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Launa- og bókhaldsfulltrúi
Í-Mat ehf.

Accountant
Climeworks

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

AÐALBÓKARI
Þingeyjarsveit

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu óskast
Málmsteypan