Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet ehf

Lagerstarfsmaður - fullt starf

Límtré Vírnet ehf leitar eftir einstaklingi til almennra lagerstarfa á vörulager fyrirtækisins á Lynghálsi 2. Starfið felst í móttöku og tiltekt á vörum og öðrum tilfallandi verkefnum. Leitað er eftir skipulögðum einstaklingi með góða þjónustulund sem þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.

Umsóknafrestur er til og með 15. október 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð

Tiltekt og pökkun á vörum

Afhending/afgreiðsla á vörum

Almenn þjónusta við viðskiptavini

Ýmis störf er til falla á lager og í afgreiðslu fyrirtækisins

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð tölvukunnátta
  • Þjónustulund
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Fumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Stundvísi og reglusemi
  • Lyftararéttindi er kostur
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar