Lyfja
Lyfja
Lyfja

Lyfja Hólagarði - Umsjón verslunar

Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni í starf umsjónarmanns verslunar í Lyfju Hólagarði.

Starfið felst í yfirumsjón með búð og framstillingum auk þess að sinna afgreiðslu og ráðgjöf til viðskiptavina. Umsjónarmaður ber ábyrgð á að búðin sé ávallt hrein og snyrtileg, tekur á móti vörum, bókar reikninga, fylgist með birgðum og er í miklum samskiptum við starfsfólk vörusviðs.

Hæfniskröfur

  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
  • Rík þjónustulund og áhugi á mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og gott viðmót
  • Geta til að starfa undir álagi
  • Reynsla af verslunarstörfum er skilyrði
  • Reynsla af störfum í apóteki er kostur

Vinnutími er alla virka daga frá 10-18.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar um starfið veit þorsteinn Hjötur Bjarnason, lyfsali Lyfju Hólagarði, sími: 577 2600 | thorsteinnb@lyfja.is

Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál

Auglýsing birt27. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar