
Ormsson ehf
Ormsson er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem fagnar 100 ára starfsafmæli á þessu ári. Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum hágæða lausnir í raftækjum og innréttingum á samkeppnishæfu verði með persónulega þjónustu, fagmennsku, sérfræðiþekkingu og vandaða ráðgjöf að leiðarljósi.
Aðal vörumerki Ormsson eru Samsung, AEG, HTH innréttinar, Bang & Olufsen, Brabantia, deBuyer ásamt fleiri gæðamerkjum.

Lagerstarf / Umsjónaraðili smávörulagers
Ormsson leitar að umsjónaraðila smávörulager
Starfssvið
- Almenn lagerstörf
- Móttaka á vörum
- Losun gáma
- Tiltekt pantana
- Utanumhald birgða
- Vörutalningar
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Reynsla af lagerstörfum æskileg
- Áhugi og metnaður í starfi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Þarf að geta hafið störf sem fyrst
Ormsson rekur verslun og vöruhús á höfuðborgarsvæðinu ásamt útkeyrsluþjónustu á vörum fyrirtækisins bæði til fyrirtækja og heimila.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Gildi Ormsson eru Fagmennska, þjónusta, upplifun og gæði
Auglýsing birt12. júní 2025
Umsóknarfrestur30. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lágmúli 6-8 6R, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfLíkamlegt hreystiMetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Starfsmaður á verkfæralager í Keflavík
Icelandair

Fullt starf - ekki sumarstarf
Partýbúðin

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Störf í vöruafgreiðslu
Distica

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Lagerstarf
Core Ehf