
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Lagerstarf
Ísfell óskar eftir að ráða ábyrgðarfullan og þjónustulundan einstakling til starfa á lager fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Viðkomandi mun starfa náið með lagerstjóra og öðru starfsfólki og gegna mikilvægu hlutverki í daglegu flæði og rekstri lagersins. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustulund, nákvæmni og jákvætt viðmót.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf.
- Tiltekt pantana á lager.
- Pökkun.
- Afgreiðsla / Útkeyrsla.
- Almenn þjónusta við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði.
- Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
- Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
- Lausnamiðuð hugsun.
- Almenn tölvukunnátta.
- Lyftararéttindi eru kostur.
- Meirapróf er kostur.
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur20. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjórar á Höfuðborgarsvæðinu
Ísbúð Huppu

Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin

Hlutastarf í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Þjónustufulltrúi í vöruhúsi
Garri

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Starfsmaður á þjónustuborði og afgreiðslukassa - BYKO Selfossi
Byko

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

KEF Airport / Part-time
Lagardère Travel Retail

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Starfsmaður á lager
Freyja