Ísfell
Ísfell
Ísfell

Lagerstarf

Ísfell óskar eftir að ráða ábyrgðarfullan og þjónustulundan einstakling til starfa á lager fyrirtækisins í Hafnarfirði.

Viðkomandi mun starfa náið með lagerstjóra og öðru starfsfólki og gegna mikilvægu hlutverki í daglegu flæði og rekstri lagersins. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustulund, nákvæmni og jákvætt viðmót.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn lagerstörf.
  • Tiltekt pantana á lager.
  • Pökkun.
  • Afgreiðsla / Útkeyrsla.
  • Almenn þjónusta við viðskiptavini.
  • Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf er skilyrði.
  • Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
  • Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
  • Lausnamiðuð hugsun.
  • Almenn tölvukunnátta.
  • Lyftararéttindi eru kostur.
  • Meirapróf er kostur.
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur20. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar