Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík

Kerfisstjóri

Háskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða kerfisstjóra í upplýsingatæknideild. Viðkomandi mun tilheyra öflugum hópi sérfræðinga sem leiðir og rekur tölvukerfi skólans. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi, með brennandi áhuga á tækni til starfa í spennandi og lifandi háskólaumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur, bilanagreining og eftirlit með grunninviðum í tækniumhverfi háskólans
  • Áhersla á sjálfvirknivæðingu, öryggi og áreiðanleika
  • Samskipti við þjónustuaðila og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla af rekstri á Windows Server og Linux stýrikerfum
  • Þekking og reynsla af rekstri Microsoft SQL þjóna (DBA)
  • Þekking og reynsla af rekstri M365, sérstaklega EntraID, Intune, Defender og SharePoint
  • Þekking og reynsla af eftirlits- og umsjónarkerfum
  • Reynsla af vinnu undir ITIL og/eða ISO 27001
  • Þekking og reynsla af rekstri á VMware æskileg
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d í kerfisumsjón, tæknifræði, tölvunarfræði eða verkfræði
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og góð þjónustulund
  • Hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í hópi
  • Frumkvæði, metnaður til að ná árangri og leiða framfarir
  • Góð enskukunnátta
Auglýsing birt20. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Staðsetning
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar