
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Kennari við Tækniskólann- stoðkennsla í námsveri
Starfið felst í kennslu í námsverum skólans og umsjón sem því fylgir með áherslu á þróun námsveranna. Við leitum að kennara með brennandi áhuga á þróun stuðningsúrræða við framhaldsskólanemendur, ekki síst með notkun máltæknilausna og annarra upplýsingatæknilausna. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2025
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í námsveri
- Umsjón með verkefnum námsvera með áherslu á þróun þeirra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf sem kveður á um rétt til að nota starfsheitið kennari skv. lögum nr. 95/2019
- Góð þekking og reynsla af notkun upplýsingatækni til stuðnings í námi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mjög góð samskiptahæfni
- Faglegur metnaður og frjótt frumkvæði
- Vilji til þróunar í starfi og starfsháttum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Menntun og/eða reynsla af sérkennslu kostur
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniKennariKennslaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri og sérkennslustjóri í leikskóla
Barnaheimilið Ós

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær

Hlíðarskóli: Þroskaþjálfi, iðjuþjálfi, sérkennari
Akureyri

Náms-og starfsráðgjafi óskast í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Kennari og/eða atferlisfræðingur í námsver Árbæjarskóla
Árbæjarskóli

Stærðfræðikennari óskast skólaárið 2025-2026
Árbæjarskóli

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Stjórnunarstöður í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli