
Kvíslarskóli
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 13.000 íbúa og fer ört stækkandi. Kvíslarskóli var stofnaður haustið 2021 og tekur þar með við nemendum úr eldri árgöngum (7-10 bekkjar) fyrrverandi Varmárskóla.

Kennari óskast
Finnst þér gaman að vinna með góðu fagfólki og geggjuðum unglingum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu og skemmtilegu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ?
Í Kvíslarskóla eru um 340 nemendur í 7.-10. bekk. Um er að ræða 100% stöðu. Meðal kennslugreina eru íslenska og enska.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Um tímabundið starf er að ræða, til loka yfirstandandi skólaárs, með möguleika á framlengingu.
Upplýsingar um starfið veitir Heimir Eyvindarson skólastjóri í síma 525-0700 og með tölvupósti, [email protected].
Helstu verkefni og ábyrgð
Faggreinakennsla í 7.-10.bekk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara, með áherslu á grunnskólastig
- Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og faglegur metnaður
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á starfsþróun og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
- Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur17. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
ÁkveðniÁreiðanleikiAðlögunarhæfniFagmennskaHeiðarleikiHugmyndaauðgiMannleg samskiptiMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kennarar í Veröld - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Hof

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri íþrótta óskast
Leikskólinn Sjáland

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Bara tala leitar að íslenskukennara
Bara tala

Staða skólaliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Grunnskóli Reyðarfjarðar

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Deildarstjóri í upplýsingatækni
Kópavogsskóli

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Stuðningur við börn í leikskóla
Waldorfskólinn Sólstafir