Hamraskóli
Hamraskóli

Kennari í sérdeild Hamraskóla

Laus er til umsóknar staða kennara í sérdeild fyrir nemendur með einhverfu

Helstu verkefni og ábyrgð

• Hafa umsjón með kennslu og umönnun nemenda
• Vinna að gerð einstaklingsnámskrár í samstarfi við verkefnisstjóra og samstarfsfólk
• Skipuleggja kennslu, velja/útbúa námsgögn og fylgja eftir settum markmiðum
• Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
• Vinna að þróun skólastarfs ásamt öðrum starfsmönnum í deildinni og skólanum

Hæfniskröfur:
• Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum fagmanni
• Starfsleyfi grunnskólakennara
• Menntun og hæfni til kennslu í sérdeild
• Reynsla af kennslu eða þjálfun barna með sérþarfir er kostur
• Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Mjög góð íslenskukunnátta
• Stundvísi og samviskusemi
• Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

    Frekari upplýsingar um starfið
    Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/ Félags grunnskólakennara.

    Starfshlutfall er 100%

    Umsóknarfrestur til 02.02.2026

    Ráðningarform. Tímabundin ráðning

    Nánari upplýsingar um starfið veita Anna Bergsdóttir, skólastjóri, [email protected] og Hulda Gunnarsdóttir verkefnastjóri, [email protected]

    Auglýsing birt19. janúar 2026
    UmsóknarfresturEnginn
    Tungumálahæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Framúrskarandi
    Staðsetning
    Dyrhamrar 9, 112 Reykjavík
    Starfstegund
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar