Kennarar óskast!
Óskum eftir að ráða kennara í eftirfarandi stöður:
- Umsjónarkennari á unglingastigi - 100% staða fram að áramótum (afleysing í fæðingarorlofi)
- Kennari á yngsta stigi - 75% staða
- Umsjónarkennari á miðstigi - 100% staða
- Íþróttakennsla - 20% staða
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Faglegur metnaður
- Vilji til þess að starfa í teymi
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar
- Góð samstarfshæfni
- Lipurð og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum
- Vilji til notkunar snjalltækja í kennslu
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur29. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Reykholtsskóli, 806 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Heilsuleiksk. Bæjarból leitar að leikskólakennara í stuðning
Garðabær
Flataskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í 6.bekkjar teymi
Flataskóli
Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir leikskólakennara
Rjúpnahæð
Kennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Tónmenntakennari í afleysingar út skólaárið, frá 1. janúar 2025 - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar
Aukakennari
List- og verkgreinakennari - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur
Umsjónarkennari - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur
Deildarstjóri í Heiðarborg
Leikskólinn Heiðarborg