Keiluhöllin Egilshöll
Keiluhöllin Egilshöll
Keiluhöllin Egilshöll

Keiluhöllin óskar eftir vaktstjóra

Við leitum að öflugum og ábyrgum vaktstjóra til að slást í hópinn okkar. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum.

Um hlutastarf er að ræða, kvöld- og helgarvaktir.

Lágmarksaldur til að sækja um starfið er 23 ára.

Keiluhöllin er virkilega skemmtilegur og lifandi vinnustaður þar sem okkar frábæra starfsfólk vinnur saman í liði, vilt þú slást í hópinn með okkur?

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með starfsstöðvum 
  • Dagleg stjórnun og mannaforráð
  • Skipulagning verkefna og miðlun upplýsinga innanhúss
  • Umsjón með hópum og afmælum
  • Uppgjör 
  • Gæta að gæðum, þjónustu og faglegum vinnubrögðum
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við rekstrarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af framreiðslustörfum skilyrði
  • Leiðtogahæfni og geta til að hvetja starfsfólk
  • Áreiðanleiki, vandvirkni og stundvísi
  • Góð íslensku og enskukunnátta
Við bjóðum:
  • Áskorandi og fjölbreytt starf í lifandi umhverfi
  • Tækifæri til að hafa áhrif og þróast í starfi
  • Gott samstarf og jákvætt starfsumhverfi
Auglýsing birt4. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Snyrtimennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar