
Canopy Reykjavik | City Centre
Canopy Reykjavik | City Center is located at Hljómalindarreit in the center of Reykjavík. Canopy is a hotel brand owned by Hilton International and this hotel was the first hotel in the world to be opened by the chain.
At Canopy, we've got you covered. Our rooms and suites are styled in shades of ocean and volcanic rock and have all the comforts you crave.
Local art fills the walls in our boutique rooms and suites.
There's plenty to discover at this Reykjavik hotel such as local art, a lush courtyard and evening tastings of local beverages and spirits. The in house Geiri Smart Restaurant is where award-winning chefs come together to create original culinary adventures. Pick up a gift for a foodie in our café, or work off some steam in the fitness room.
Canopy Reykjavík City Center is operated by Iceland Hotel Collection by Berjaya. Iceland Hotel Collection by Berjaya welcomes guests from all over the world with a wide selection of quality hotels, restaurants and spas under well-known brands.
They all combine the destination Iceland and our excellent employees's knowledge of the country and decades of experience in serving domestic and foreign guests and customers.

Þjónar /Waiters/ Servers
Canopy By Hilton City Centre Hotel leitar að líflegum og metnaðarfullum starfsmönnum til starfa á veitingastaðinn Geira Smart. Við erum að leita að kraftmiklu fólki bæði á morgunvaktir við framreiðslu á morgunverð fyrir hótelgesti og einnig á síðdegis, kvöld- og helgarvaktir á bar og í veitingasal. Bæði um fullt starf og hlutastörf að ræða.
Canopy By Hilton City Centre Hotel is looking for enthusiastic and ambitious team members for Geiri Smart restaurant. We are seeking energetic individuals for morning shifts serving breakfast to hotel guests, as well as afternoon,evening and weekend shifts at the bar and in the restaurant. We offter both full time and part time positions.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg móttaka og þjónusta gesta í sal
- Undirbúningur veitingasalar fyrir gesti
- Uppsetning og afgreiðsla á morgunverði
- Frágangur í sal og aðstoð við uppvask
- Önnur tilfallandi verkefni
- Professional greeting and guest service
- Preparing the restaurant for guests arrival
- Serving and preparing for breakfast
- Clearing up in the restaurant and assisting with dishwashing
- Other incidental tasks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framreiðslumenntun mikill kostur
- Reynsla af þjónustustörfum
- Góð enskukunnátta skilyrði
- Íslenskukunnátta kostur
- Rík þjónustulund og vönduð framkoma
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Waiters culinary degree is an advantage
- Service experience required
- Good English knowledge in speaking and writing
- Icelandic knowledge is an advantage
- Excellent customer service skills
- Good communication and coworking skills
- Initiative, organizational skills, and independent work ethics
- Tidiness, punctuality, and flexibility
- Positivity and problem-solving skills
Fríðindi í starfi
Afsláttar og fæðishlunnindi / Food and discount benefits
Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjustígur 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BarþjónustaÞjónnÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónar
Tapas barinn

Barþjónar í hlutastarf
Tapas barinn

Fullt starf á Ginger veitingastað
Ginger

Kvöld og helgarvinna / Evening / weekend
Ginger

Bæjarins Beztu Giggari
Bæjarins beztu pylsur

Ert þú þjónninn sem við leitum af?
Blik Bistró

Leitum að fólki í fullt starf
Barbara kaffibar

New colleague for Lava café in Vík from the middle of September
KEIF ehf.

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Breakfast Attendent
Le Kock

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Hamborgarabúlla Tómasar Reykjanesbæ - Hlutastarf
Hamborgarabúllan