
Hamborgarabúllan
Hamborgarabúlla Tómasar eða Tommi's Burger Joint á í raun sögu allt aftur til ársins 1981 þegar Tómas Tómasson stofnaði Tommaborgara við Grensásveg í Reykjavík.
Árið 2004 opnaði Tómas svo Hamborgarabúllu Tómasar við Geirsgötu.
Staðir Hamborgarabúllunnar eru innréttaðir á afslappaðan hátt, starfsmenn staðanna leggja áherslu á vinalega þjónustu og vilja þeir að öllum líði vel inni á Búllunni. Góð tónlist og þægilegt andrúmsloft gerir frábæran borgara enn betri í umhverfi þar sem að viðskiptavinir geta kúplað sig úr amstri dagsins og notið í rólegheitunum.
Í dag eru veitingastaðir Hamborgarabúllu Tómasar 19 talsins staðsettir í 6 löndum.
Við erum afar stolt af þeim stóra hópi starfsmanna sem starfar hjá fyrirtækinu vítt og breytt um evrópu.

Hamborgarabúlla Tómasar Reykjanesbæ - Hlutastarf
Við á Búllunni erum að leita eftir hressum og skemmtilegum einstaklingi í hlutastarf á veitingastaðunum okkar í Reykjanesbæ.
Ef þú ert stundvís, hress, skemmtileg/ur, snyrtileg/ur elskar að vera í kringum nýtt fólk og með góða þjónustulund, þá gætum við verið rétti staðurinn fyrir þig.
Reynsla af vinnu í eldhúsi kostur.
Auglýsing birt1. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Iðjustíg 1a, Reykjanesbæ
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Keiluhöllin óskar eftir vaktstjóra
Keiluhöllin Egilshöll

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

KFC í borginni 🍗
KFC

Fullt starf á Ginger veitingastað
Ginger

Kvöld og helgarvinna / Evening / weekend
Ginger

Bæjarins Beztu Giggari
Bæjarins beztu pylsur

New colleague for Lava café in Vík from the middle of September
KEIF ehf.

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Kaffibarþjónn / Barista
Tívolí

Starfsmaður í sælkeraverslun / Food Service Associate(s)
Gróa Sælkeraverslun

Þjónar /Waiters/ Servers
Canopy Reykjavik | City Centre

Part time chef assistant
Flame Restaurant