
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Á Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi. Ás starfar eftir Eden hugmyndarfræðinni.
Ás dvalar- og hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Íþróttafræðingur / aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun Áss dvalar- og hjúkrunarheimilis leitar eftir áhugasömum íþróttafræðingi eða aðstoðarmanni með góða samskiptahæfni og jákvætt viðmót.
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem áhersla er lögð á góðan starfsanda, sterka liðsheild og hvetjandi starfsumhverfi.
Vinnutími er frá kl. 9-14
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Christina Finke, sjúkraþjálfari
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Metnaður og frumkvæði í starfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Fríðindi í starfi
- Aðgengi að heilsueflingarstyrk
- Stytting vinnuvikunnar
- Starfsmannafélag
- Mötuneyti
- Aðgengi að fræðslu og námskeiðum
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hresst NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin

Tanntæknir/Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannlæknastofan Álfabakka 14 Mjódd ehf.

Kvöld og helgarþjónusta -félagsliði í stuðningsþjónustu
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í móttöku 80-100% starf
Læknastofur Reykjavíkur

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Óska eftir konum á 2-2-3 vaktir 🌸
NPA miðstöðin

Sjúkraþjálfari - Sérfræðingur hjá VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Iðjuþjálfi/sjúkraþjálfari/íþróttafræðingur í félagslegri stuðningsþjónustu
Félagsleg stuðningsþjónusta

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin