Þór hf.
Þór hf.
Þór hf.

Innkaupafulltrúi

Við leitum að einstaklingi til þess að sjá um innkaup og birgðaumsjón. Stór hluti af starfinu er gerð innkaupapantana og eftirfylgni með þeim, innkaup og eftirlit með vöruflæði í verslanir okkar og vöruhús.

Um er að ræða nýtt starf á skrifstofu.

Þór hf. rekur í dag þrjár verslanir. Ein er staðsett í Reykjavík, önnur á Akureyri og sú þriðja á Selfossi.

Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gerð innkaupapantana og eftirfylgni
  • Þáttaka í gerð innkaupáætlana í samstarfi við aðra stjórnendur
  • Verðútreikningur
  • Eftirlit með birgðum og upplýsingum um vörur
  • Samskipti við innlenda og erlenda birgja
  • Umsjón með tollafgreiðslu og samskipti við flutningsaðila
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd innflutningi og á skrifstofu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð þekking og kunnátta á Excel
  • Menntun sem nýtist í starfi s.s viðskiptafræði
  • Þekking á AGR og/eða Business Central hugbúnaðinum er kostur
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Þjónustulund 
Fríðindi í starfi
  • Sérkjör á vörum sem Þór selur
  • Íþróttastyrkur
  • Starfsmannafélag
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Krókháls 16, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar