
1912 ehf.
1912 er rekstrarfélag sem styður við dótturfélög sín með tækni, þekkingu og auðlindum til að hámarka árangur og afkomu þeirra á ábyrgan hátt. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís og hjá samstæðunni starfa 150 manns.

Sérfræðingur í vörustýringu
1912 samstæðan leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila til að sinna framtíðarstarfi sérfræðings í vörustýringu.
Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Í 1912 samstæðunni starfa um 150 manns sem halda utan mörg af vinsælustu vörumerkjum landsins. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á bestun vöruflæðis
- Umsjón með birgðakerfi
- Samskipti við viðeigandi aðila, stofnanir, embætti og birgja
- Gerð pantana frá innlendum og erlendum birgjum
- Keyra og yfirfara innkaupaskýrslur
- Eftirfylgni, uppfærsla og frágangur á innkaupapöntunum
- Tollskýrslugerð og afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af sambærilegum verkefnum
- Góð þekking á vörustjórnun og stjórnun aðfangakeðju
- Góð tölvufærni, reynsla af BC og AGR kostur
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði talað og ritað mál
- Nákvæm, skipulögð og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjármálaráðgjöf Deloitte er að ráða ráðgjafa
Deloitte

Sérfræðingur í hagdeild
Coca-Cola á Íslandi

Þjónustusvið - Farmskrárfulltrúi
Torcargo

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Innkaupafulltrúi
Heilsa

Forstöðumaður fjármálamarkaða
Seðlabanki Íslands

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Sérfræðingar í fjármálaþjónustu og rekstrarráðgjöf
Reykjavík - Fjármála- og áhættustýringarsvið

Vöru- og viðskiptastjóri
Kjaran ehf.

Sérfræðingur í launavinnslu
Alcoa Fjarðaál

Verkefnastjóri Reykjavíkurflugvallar
Isavia Innanlandsflugvellir