AQ-rat ehf
Um okkur:
Hjá fyrirtækinu starfar hópur fagfólks, tækni-iðnaðarmanna sem allir hafa víðtæka reynslu og þekkingu á sínu sviði. Fyrirtækið hefur komið að ótal verkefnum stórum sem smáum og getið af sér gott orð fyrir fagmennsku,heiðarleika og vel unnin störf.
Vatnst-brunatjón:
Fyrirtækið hefur undanfarin ár sinnt útkallsþjónustu fyrir sveitafélög,fyrirtæki og stofnanir í vatns- og brunatjónum og hefur fyrirtækið yfir að ráða búnaði sem til þarf þegar kemur að slíkum málum. Einnig hefur fyrirtækið yfir að ráða Ozontækjum sem eyða vondri lykt úr andrúmslofti.
Neyðarsími AQRAT er 8921848
Mygluteymi:
Sérþjálfað starfsfólk og sérhæfður búnaður fyrir þessar aðstæður. Við höfum allan þann búnað og leyfi fyrir okkar mannskap sem til þarf til þess að sinna slíkum málum.
Húsasmiður óskast til starfa
AQ-rat ehf byggingaverktakar leggja áherslu á að veita fyrirtækjum, húsfélögum einstaklingum sveitafélögum faglega og góða þjónustu, allt frá nýsmíði til viðhalds og endurbóta
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhaldsþjónusta ýmiskonar fyrir stofnanir,tryggingarfélög,sveitarfélög og fyrirtæki. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og metnað til að skila af sér vel unnu verki.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun og að lámarki 5 ára starfsreynsla
- Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
- Liburð og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
- Metnað til að skila af sér vel unnu verki
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Rauðhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Múrari / Mason
Íslenskir Múrverktakar ehf.
Blikksmiður
Blikkás ehf
Járnsmiður og trésmiður 100% störf
KRUMMA EHF
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Blikksmiðir/Smiðir/Verkamaður óskast
Borg Byggingalausnir ehf.
Múrari / Mason
Íslenskir Múrverktakar ehf.
Húsasmiður (Lærður smiður) Carpenter
HH Trésmiðja ehf.
Smiður
Félagsstofnun stúdenta