AQ-rat ehf
AQ-rat ehf

Húsasmiður óskast til starfa

AQ-rat ehf byggingaverktakar leggja áherslu á að veita fyrirtækjum, húsfélögum einstaklingum sveitafélögum faglega og góða þjónustu, allt frá nýsmíði til viðhalds og endurbóta

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhaldsþjónusta ýmiskonar fyrir stofnanir,tryggingarfélög,sveitarfélög og fyrirtæki. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og metnað til að skila af sér vel unnu verki.
Menntunar- og hæfniskröfur
  •  Iðnmenntun og að lámarki 5 ára starfsreynsla
  •  Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
  •  Liburð og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
  •  Metnað til að skila af sér vel unnu verki
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Rauðhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar