Stéttafélagið ehf.
Stéttafélagið ehf.
Stéttafélagið ehf.

Húsasmiður með reynslu óskast

Stéttafélagið ehf. óskar eftir húsasmið til starfa í smíðadeild fyrirtækisins.

Fyrirtækið starfar á sviði jarðvinnu, mannvirkjagerðar og lagnaframkvæmda.

Smíðadeild félagsins tekur að sér fjölbreytt verkefni. Stór hluti verkefnanna felst í gerð nýbygginga frá grunni og að fullkláruðu húsi.

Dæmi um verkefni unnin fyrir opinbera verkkaupa eru nýsmíði skólabygginga, utanhússklæðningar, gluggaísetningar, stoðveggir svo dæmi séu tekin.

Einnig eru verkefnin tengd ýmis konar trésmíði s.s. pallasmíði, skjólgirðingar, gerð leiktækja/búnaðar á skólalóðum osfrv..

Verkefnastaða er mjög góð og næg vinna í boði.

Verkefni okkar eru á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

Nánari upplýsingar um starfið fæst með því að sækja um starfið og hefja samskipti hér á vefnum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í húsasmíði er skilyrði
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Mjög samkeppnishæf laun í boði
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Breiðhella 12, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar