
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.
Húsasmiður - Framtíðarstarf
HH hús leitar að hörku duglegum húsasmið vönum störfum í byggingarvinnu. Við erum ört vaxandi fyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum störfum tengdum viðhaldi og tjónum. Næg verkefni fyrir rétta aðilann. Ef þú ert stundvís, vandvirkur og með létta lund ert þú starfsmaðurinn okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýsmíði og viðhaldsverkefni utanhúss sem innan
- Verkefni tengd viðhaldi opinberra bygginga
- Verkefni tengd ýmsum tegundum tjóna
- Önnur verkefni sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistara- eða sveinspróf í húsasmíði
- Fjölbreytt reynsla úr svipuðum störfum
- Sjálfstæði og frumkvæði
- Vandvirkni og snyrtimennska
- Vönduð mannleg samskipti og heiðarleiki
- Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt30. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturFagmennskaJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSmíðarStundvísiSveigjanleikiVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (8)

Iðnaðarmaður á þjónustumiðstöð
Sveitarfélagið Árborg

Smiður óskast til starfa
Fossanes ehf.

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Múrari og smiður óskast
Búfesti hsf

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
BAUHAUS slhf.

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar