
Holta
Reykjagarður hf. er leiðandi markaðsdrifið framleiðslufyrirtæki í eldi, vinnslu og heildsölu á kjúklingaafurðum.
Viðskiptavinir félagsins eru smásalar, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti.
Aðalvörumerki félagsins eru HOLTA, Kjörfugl og Heimshorn.
HOLTA vörumerkið er þekktast á markaði.
Starfsmenn Reykjagarðs eru um 130 talsins sem leggja sig fram um að framleiða fyrsta flokks kjúklingaafurðir úr úrvals hráefni

Hlutastarf á Hellu
Reykjagarður leitar að samviskusömum starfskrafti til starfa í útungunarstöð á Hellu.
Um er að ræða um það bil 30% sem er unnið á þriðjudögum og föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Flokka og telja unga sem eru að fara í eldi.
Þrífa og sótthreinsa kassa, klakvél og fleira eftir að ungatínslu líkur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikilvægt að vera samviskusamur/samviskusöm og ákveðin(n).
- Reynsla af sveitastörfum kostur.
Auglýsing birt16. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Dynskálar 46, 850 Hella
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Nesbú leitar að öflugum starfsmönnum í þrifateymi
Nesbú

Lagerstarfsmaður - Rubix Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Garðyrkjufræðingur eða aðili vanur garðyrkju óskast
Rangárþing ytra

Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar