Langanesbyggð
Langanesbyggð
Langanesbyggð

Hjúkrunarheimilið Naust óskar að ráða framtíðarstarfsmann

Naust er hjúkrunar- og dvalarheimili með rými fyrir 14 íbúa. Við leggjum áherslu á notarlegt og heimilislegt andrúmsloft.

Helstu verkefni og ábyrgð

helstu verkefni eru við aðhlynningu og tilfallandi störf, fjölbreytt og gefandi. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Við leggjum áherslu á eftirfarandi:

  • Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri
  • Jákvæðni og vinnusemi
  • Sjálfsstæði og stundvísi
  • Góð færni í samskiptum og áhug á að starfa með eldra fólki
  • Góð íslenskukunátta er skilyrði. 
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur13. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Langanesvegur 3B, 680 Þórshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar