
Andrastaðir
Andrastaðir er heimili fyrir karlmenn sem eiga við fjölþættan vanda að stríða, oft með geðröskun, fíkniefnavanda, þroskaskerðingar, einhverfu og skyldar raskanir og eiga í erfiðleikum með að fóta sig í samfélaginu. Á Andrastöðum er skapað umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að vinna með einstaklinginn út frá hans eigin forsendum og einblína á kosti hans, möguleika, áhugamál og framtíð. Andrastaðir eru á Kjalarnesi.

Helgarstarf á Andrastöðum í sumar
Ert þú drífandi persóna með mikið frumkvæði og vinnur vel í teymi?
Um er að ræða starf um helgar og einhver kvöld á virkum dögum í sumar. Unnið er í vaktavinnu.
Andrastaðir er heimili fyrir fullorðna karlmenn með fjölþættan vanda sem er staðsett á Kjalarnesi. Spennandi tækifæri til þess að taka þátt í uppbyggingu og þróun staðarins.
Fyrir frekari upplýsingar um starfið er hægt að hafa samband á netfangið [email protected]
andrastadir.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hvetja og styðja þjónustuþega til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni
- Félagslegur stuðningur við þjónustuþega
- Aðstoð við þjónustuþega í daglegum störfum heimilisins, s.s. þrif, matseld o.fl.
- Þátttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir þjónustuþega
- Styðja þjónustuþega í undirbúningi fyrir atvinnulífið, s.s. með virkni og vinnuþjálfun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni til að leita lausna og vinna úr vandamálum
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með geðfötluðum æskileg
- Áhugi á málefnum geðfatlaðra
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
- Bílpróf skilyrði
Auglýsing birt21. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
brautarholtsvegur 63
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Móttökuritari
Kjarni

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Vaktstjóri á Austurlandi
Securitas

Óskum eftir starfsfólki í umönnun aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur

Aðstoðarmaður tannlæknis
Breiðaklöpp

Factory cleaning in Þorlákshöfn + apartment
Dictum

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Hjúkrunarfræðingur á stofu kjálkaskurðlækna
Breiðaklöpp slf.