
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Frábær aðstoðarkona óskast í Hafnarfjörðinn
Icelandic speaking applicants only
Ég er kona búsett í Hafnarfirði og er að leita að traustri aðstoðarkonu á dagvaktir.
Ég notast við hjólastól og þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs. Starfið getur því verið breytilegt eftir degi hverjum. Vegna þess hvers eðlis starfið er er einungis óskað eftir kvenkyns umsækjendum. Einnig er mikilvægt að viðkomandi hafi gott vald á íslensku. Mikill kostur ef umsækjandi er yfir 35 ára aldri.
ATH að köttur býr á heimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Bílpróf
- Jákvæðni
- Áreiðanleiki
Auglýsing birt13. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiReyklaus
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Frábærar aðstoðarkonur óskast
NPA miðstöðin

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Óska eftir eðalkonu á morgun/kvöld vaktir
NPA miðstöðin

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á vaktir
NPA miðstöðin

Óska eftir NPA aðstoðarfólki í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin
Sambærileg störf (12)

Tanntæknir - Aðstoðamaður tannlæknis
Radix Rótfyllingar

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

AÐSTOÐARMANNESKJA TANNLÆKNIS
Tannlæknastofa Guðrúnar Rutar

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Frábærar aðstoðarkonur óskast
NPA miðstöðin

Velferðarsvið - starfsfólk í dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær

Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli

Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili í sumar
Samhjálp

Persónulegur aðstoðarmaður - Sumarstarf
NPA aðstoðarmaður