
Læknastofur Reykjavíkur
Læknastofur Reykjavíkur eru staðsettar í glæsilegu húsnæði að Efstaleiti 27c, með móttökur og fullbúnar skurðstofur. Við sérhæfum okkur í lýtaaðgerðum og fegrunarmeðferðum þar sem fagmennska og öryggi eru í fyrirrúmi. Við leggjum ríka áherslu á að veita framúrskarandi, einstaklingsmiðaða þjónustu byggða á faglegri þekkingu og áralangri reynslu. Markmið okkar er að mæta þörfum skjólstæðinga og tryggja jákvæða, örugga og faglega upplifun í hlýlegu og traustu umhverfi.

Hjúkrunarfræðingur í hlutastarf
Við leitum að metnaðarfullum, hlýjum og áhugasömum hjúkrunarfræðingi í hlutastarf til að ganga til liðs við okkur. Starfshlutfall er eftir nánara samkomulagi 50-70%.
Starfið er fjölbreytt og spennandi og felur meðal annars í sér húð-og fegrunarmeðferðir, aðstoða skurðlækni í skurðaðgerðum, aðstoð á vöknun og almenn skurðstofustörf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða skurðlækni í skurðaðgerðum
- Ummönun skjólstæðinga fyrir og eftir aðgerðir
- Þrif og sótthreinsun áhalda
- Innkaup á rekstrarvörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi.
- Faglegur metnaður.
- Lipurð og gott vald á mannlegum samskiptum.
- Jákvætt viðmót og skipulögð vinnubrögð.
- Vinna sjálfstætt og í teymi.
- Góð íslenskukunnatta er skilyrði og góð enskukunnátta er æskileg.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt6. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Efstaleiti 27c
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Viðskiptastjóri – Heilbrigðissvið RV
Rekstrarvörur ehf

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunardeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)