
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Vilt þú vinna með okkur að því markmiði að vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða? Ert þú hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri og vilt vinna á fjölskylduvænum vinnustað þar sem stuðlað er að þróun starfsfólks? Hrafnista Hlévangi óskar eftir að ráða til sín hjúkrunarfræðing sem hafa áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Þekking á RAI mælitækinu er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð yfirsýn og skipulagshæfni
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Faxabraut 13, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurMetnaður
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir -Ný tækni gegn tíðahvörfum 50%
Útlitslækning

Hjúkrunarfræðingar óskast
Handlæknastöðin

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á stofu kjálkaskurðlækna
Breiðaklöpp slf.

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur
Hjartamiðstöðin ehf

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali

Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast í sumarafleysingar
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali