
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sérhæfð verkefni í þvotti og þrifum
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín starfsmann í sérhæfð verkefni tengd þvotti, þrifum og fleira.Um fullt starf er að ræða í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Merking, móttaka og dreifing á líni á deildum
- Þvottur á tuskum, viskastykkjum og þ.h.
- Umsjón með djúphreinsun og þrifum á stólum í sal, hægindastólum á deildum
- Pöntun á ræstivörum
- Eftirlit með viðhaldsþörf á herbergjum áður en nýr íbúi flytur inn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla á sambærilegu starfi kostur
- Íslenskukunnátta og/eða framúrskarandi enskukunnátta skilyrði
- Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í samskiptum skilyrði
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Viðburða- og þjónustufulltrúi
Hrafnista

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Matartæknir - Sumarafleysing - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista