Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leitar eftir hjúkrunarfræðingi hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. Um er að ræða ótímabundið,100% starf í dagvinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.

Samhæfingarstöð krabbameinsskimana fer með skipulag og utanumhald lýðgrundaðra skimana fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum og krabbameinum í ristli og endaþarmi.

Nánari upplýsingar um Samhæfingarstöð krabbameinsskimana má finna á www.skimanir.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Utanumhald og eftirfylgni með boðun og mætingu í skimun
  • Yfirferð á niðurstöðum skimunar og eftirfylgd
  • Svörun fyrirspurna og fræðsla varðandi niðurstöður og úrræði
  • Skipulag og samræming verklags
  • Eftirlit með verkferlum krabbameinsskimana
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Reynsla og áhugi á teymisvinnu
  • Sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
  • Góð almenn tölvufærni
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsueflingarstyrkur
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Miðhraun 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar