Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing

Vilt þú vinna með okkur að því markmiði að vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða?

Ert þú hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri og vilt vinna á fjölskylduvænum vinnustað þar sem stuðlað er að þróun starfsfólks? Þá viljum við endilega heyra frá þér.
Hrafnista Boðaþingi óskar eftir að ráða til sín hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi verkefni. Starfshlutfall er samkomulagsatriði en mikilvægt er að viðkomandi geti tekið helgar- og kvöldvaktir í bland við dagvaktir. Kostur er ef viðkomandi getur verið í háu starfshlutfalli, en ekki skilyrði.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Faglegur metnaður
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Þekking á RAI mælitækinu er kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð yfirsýn og skipulagshæfni
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Boðaþing 5-13, 203 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar