
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Heimilisfræðikennari
Heimilisfræðikennara vantar til starfa við Seyðisfjarðarskóla. Um er að ræða 40% starf en möguleiki á hærra starfshlutfalli með því að blanda saman störfum. Starfið er laust frá og með 1. ágúst 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennsluréttindi.
- Góð samskipta- og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Skipulagshæfni
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Viltu vera með á nýju skólaári ?
LFA ehf.

Lausar stöður í Tálknafjarðarskóla 2025-2026
Vesturbyggð

Stærðfræðikennari á unglingastig í Salaskóla
Salaskóli

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Mýrarhúsaskóli auglýsir stöður kennara.
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Bíldudalsskóli
Vesturbyggð

Lausar stöður í Patreksskóla skólaárið 2025-2026
Vesturbyggð

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Hraunborg

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Hríseyjarskóli: Umsjónarkennari
Akureyri

Deildarstjóri Tónl.sk. Djúpavogs og tónlistarkennsla
Djúpavogsskóli