Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli

Heimilisfræðikennari

Heimilisfræðikennara vantar til starfa við Seyðisfjarðarskóla. Um er að ræða 40% starf en möguleiki á hærra starfshlutfalli með því að blanda saman störfum. Starfið er laust frá og með 1. ágúst 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
  • Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
  • Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennsluréttindi.
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Skipulagshæfni
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar