Hagavagninn
Hagavagninn leitar að grillurum til að grilla gæðaborgarana okkar! Við erum lifandi og sveigjanlegur vinnustaður og getum mætt þörfum skólafólks sem kýs að vinna hlutastörf með skóla eða meðfram annarri vinnu. Ef þú ert að leita að skemmtilegum vinnustað í hjarta Vesturbæjar, þá er Hagavagninn staðurinn.
Gleðilegt nýtt ár hjá Hagavagninum?
Hagavagninn leitar að áreiðanlegum, hressum og öflugum starfsmanni á vaktir á einum heitasta hamborgarastað Vesturbæjar.
Við leitum að einstaklingum til þess að taka vaktir milli 11:30 til 21:30 á virkum dögum og einnig frá 17:30 til 21:30 eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera stundvís, jákvæður og tilbúinn til að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Búa yfir jákvæðu viðhorfi
Hafa góða þjónustulund
Vera þrifalegur
Reynsla er æskileg en ekki skilyrði
Góð hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
Stundvísi og samviskusemi er skilyrði
Auglýsing birt5. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónar óskast í fullt starf / Full time waiters wanted
Ráðagerði Veitingahús
Leikskólinn Sólbrekka - mötuneyti
Skólamatur
Verslunarstjóri – Domino’s Akranesi
Domino's Pizza
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Breakfast attendant - Hótel Reykjavík Lights - 50 % position
Reykjavík Lights Hótel
Hraunvallaleikskóli - mötuneyti
Skólamatur
Aðstoðarmatráður óskast í Dal
Dalur
Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf
Matráður fyrir einfalt hlaðborð Cook for simple Lunch buffet
Söluskálinn Björk Hvolsvellli
Uppvaskari 50% vinna
Krydd og kavíar ehf.
Samlokumeistari Subway
Subway
Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo