
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Frístundaklúbburinn Ungmennahraun auglýsir eftir starfsfólki. Opnunartími Ungmennahrauns er frá 13:00 - 16:30 alla virka daga. Í boði eru hlutastörf og tímavinnustörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi. Þetta starf hentar vel sem aukavinna með námi eða öðru starfi.
Ungmennahraun er sértækt frístundarþjónusta fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 16-20 ára og staðsett á Álftanesi. Markmið frístundarinnar er að veita ungmennum sem þar dvelja öruggt og skapandi umhverfi með það að markmiði að efla félgasfærni og sjálfstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að styðja nemendur með sérþarfir
- Að stuðla að jákvæðu umhverfi og vera öðrum fyrirmynd
- Að efla velferð og félagslegan þroska ungmennanna
- Að fylgja eftir áætlunum og verklagsreglum
- Samráð og samvinna við ungmenni, foreldra, samstarfsfólk og aðra sem koma að frístundarstarfinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Jákvæðni og ábyrgðarkennd
- Frumkvæði og lausnamiðað viðhorf
- Áhugi á málefnum fatlaðs fólks
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur9. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Starfsfólk á nýtt heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg

Starfsmaður á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk
Sveitarfélagið Árborg

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Hlutastarf eftir hádegi
Leikskólinn Sumarhús

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Skipulögð og jákvæð aðstoðarkona og aðstoðar verkstjórnandi óskast
FOB ehf.

Umsjónarmaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg